Evrópskt samstarf um handbók fyrir kennara um tilfinningar nemenda

Nýlega gaf samstarfshópur um framfarir í endur- og símenntun út ritiđ Emotions- How to cope in Learning environments. Markmiđ međ útgáfu ţessarar handbókar er ađ lćra af kennurum og öđrum sem ţjálfa nemendur hvađ varđar virđingu fyrir umhverfi sínu, ţolinmćđi viđ samskipti milli fólks og ađ forđast mistúlkun og erfiđ samskipti milli nemenda og kennara. Tilfinningar eru í brennidepli ţessarar handbókar og hvernig skuli taka á margvíslegum vandamálum sem upp koma í tengslum viđ ţćr. 

Höfundar söfnuđu saman reynslusögum frá kennurum, leiđbeinendum og öđrum ţeim ađilum sem koma ađ ţjálfun í sí- og endurmenntun á daglegum grunni og í ljósi ţessarar reynslu voru teknar saman ýmsar ađferđir og dćmi um leiđbeiningar og tćkni til ađ takast á viđ tilfinningatengd vandamál í kennslu.

Greiningstofa nýsköpunar á Íslandi tók ţátt í verkefninu.

Ađ handbókinni stóđ hópur ađila frá Íslandi, Danmörku, Fćreyjum, Litháen og Lettlandi. Starfiđ viđ Handbókina var styrkt af NordPlus. Hćgt er ađ nálgast handabókina í pdf formi í skrár tengdar bloggfćrslu.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bloggfćrslur 12. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband