Bloggfrslur mnaarins, febrar 2010

Innihald ru sem var flutt frambosfundi Flataskla Garab 4. Febrar 2010

a er ngjulegt a sj svo miki af flki hr kvld, en a segir mr a hugi prfkjrinu s mikill. Vi hfum s drma tttku prfkjrum sustu daga bi Reykjavk og Hafnarfiri ar sem tttakan var um rijungur. Vi skulum vona a a veri ekki raunin hj okkur.

a skiptir miklu mli fyrir ba bjarins a hafa hrif hvaa einstaklingar sji um stjrnun bjarmla nsta kjrtmabili. prfkjrinu n eru 12 einstaklingar7 karlar og5 konur og eftir a hafa kynnt mr hugaml og herslur meframbjenda minna og mlflutning eirra hr kvld er a nokku ljst a vali getur bara tekist vel.

Frambjendur hafa greinilega nota stutta kosningabarttu vel og lagt metna kynningarml. Vi sjum greinilega a kostnai vi prfkjrsbarttuna hefur veri stillt hf, enda tmanna tkn a fara varlega me f.

stan fyrir v a g b mig fram essu prfkjri er einlgur vilji til a takast vi r breytingar sem vi stndum frammi fyrir dag. Efnahagsmlin vara okkur ll hafa teki mjg miklum breytingum annig a miki og samstillt tak allra arf a koma til. au ml sem eru til rlausnar kalla tttku allra, ekki bara rfrra manna og kvenna eins og landstjrnin er a reyna. a er lka mikilvgt a flk tali sama yfir flokkslnurnar eins og formaur Sjlfstisflokksins hefur sagt treka sust dgum. En a urfa auvita allir a vera sama mli.

g hef tvgang gert grein fyrir v hj OECD hva okkur hefur duni og teki svo tt umrum ar b um hvernig atvinnulfi geti teki sem best vi sfellt erfiara rekstrarumhverfi me v a auka herslu rannsknir og nskpun. En OECD hefur unni miki a mlefnum efnahagsruleika hruninu meal aildarlanda sinna.

Fyrst og fremst urfum vi a huga a flkinu hvernig v gengur og bregast vi v sem bjtar. Garabr arf san a huga a atvinnuuppbyggingu sem tekur mi af skipulagi og umhverfi bjarins. Elilegt er a vinna a uppbyggingu og akomu fyrirtkja a einskonar nskpunarorpi hr bnum. Svj eru nokkur slk orp til dmis slendingabnum Lundi suur Svj ar sem hsklar og ekkingarfyrirtki reka nskpunarorpi Ideon.

Slk atvinnurun kallar akomu sveitarflagsins vi a koma hentugu umhverfi ar sem rfum einstakra fyrirtkja og stofnana er jna. Me essu mti er hgt a koma flugri atvinnustarfsemi sem er gri stt vi ba bnum. ar me m koma sjlfbrri barun og stugleika vi g skilyri.

esshttar atvinnurun er svo sem ekki alveg n nlinni. egar kraginn kringum Kaupmannahfn var uppbyggingu var huga srstaklega a srstu bjanna essum kraga. essir kragabir, hvor sem eir htu Tostrup ea Lyngby og fleiri bir eru raunar kallair Fingur Kaupmanahafnar hafa mjg sterka atvinnurunarstefnu sem miar a v a fyrirtki, sklar og bar su gu jafnvgi og stuli a iandi mannlfi. Hr getum vi lrt eitt og anna.

nnur hugaml sem g hef kynnt essari prfkjrsbarttu eru skilvirk stjrnssla, kvaranataka bjarba mikilvgum mlum og ryggi bjarba.

Me skilvirkri stjrnsslu g vi a brinn vinni opi a mlefnum bana og hafi a leiarljsi sparna, markmi og vandvirkni. Garabr er fremstu r hva varar gan rekstur. a arf a leggja herslu a gera enn betur. Ekki m hvika fr eirri grunnjnustu sem brinn veitir hvort sem um er a ra unga ea aldna bjarba. a m geta ess a vefur bjarins er umtalaur sem g upplsingaveita.

kvaranataka bjarba mikilvgum mlum, er svo sem snarlkt v sem nokkrir arir frambjendur hafa kvld kalla ba lri". g er svolti var um mig hva varar a hugtak, en hugmyndin a baki v er g. En v svii er Garabr einnig fremstu r me v a vinna n a stefnumtun v svii. a er ekki stefnan sem g hef hyggjur af heldur framkvmd hennar. a vill stundum brega vi a skekkja list inn r skoanir sem koma fr bum ef ekki er vanda srstaklega til mla. Hr hef g bi huga og reynslu til a koma a mlum.

ryggi bjarba er mlefni sem mr er srstaklega hugleiki. Hvort sem um er a ra umferarml, lggsluml, heilbrigisml ea hva a n er sem getur leiki okkur grtt. Hr urfa bjarbar og yfirvld bnum a vinna saman a v a gera binn ann ruggasta sem til er. Gott samstarf getur leyst mrg vandaml.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband