European Innovation Scoreboard 2016 er komið út - Ísland í 13. sæti

Framkvæmdstjórn ESB hefur gefið út hina árlegu skýrslu um nýsköpun, "European Innovation Scoreboard 2016". Af Evrópuþjóðum er Ísland í 13. sæti.

http://ec.europa.eu/growth/industry/innovation/facts-figures/scoreboards_en

http://europa.eu/rapid/press-release_IP-16-2486_en.htm

Enn eru það birtingar vísindarita og samstarf um það sem vegur hátt hjá Íslandi en því miður er Ísland nokkuð að baki þeim þjóðum sem við helst berum okkur saman við.

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband