Fćrsluflokkur: Lífstíll

Vika íţrótta í Evrópu haldin í Breiđholti 19 til 25 september 2016

Vika íţrótta í Evrópu hvar haldin í annađ sinn í álfunni í lok september. Ađ ţessu sinni var efnt til samstarfs milli 6 landa í Evrópu um ţessa hátíđ íţrótta. Auk Íslands tóku ţátt um 12.000 börn og fjölskyldur ţeirra frá Portúgal, Spáni, Ítalíu, Króatíu og Tyrklandi. 

Um 2.000 börn úr grunnskólunum í Breiđholti tóku ţátt í einni fjölmennastu spretthlaupskeppni sem haldin hefur veriđ. Á sama tíma hlutu um 12.000 börn í Evrópu spretthlaup og er nú veriđ ađ reikna út tímann sem börnin náđu.

Um helgina 24 september var síđan haldin íţróttahátíđ í Austurbergi í Breiđholti en ţar mćttu um 5-600 manns og tóku ţátt í lokahátíđ Viku íţrótta í Evrópu. Ţar var m.a. set Íslandsmet í reiptogi auk ţess sem verđlaun voru veitt fyrir ţátttöku í spretthlaupinu.

Samstarfiđ um Viku Íţrótta, sem kallast Feel Ewos (Fjölskyldan saman í Viku íţrótta) gaf út nokkur myndbönd ţar sem ítrekađ er mikilvćgi íţrótta, hreyfingar almennt, hollustu í matarćđi og heilbrigđis í lífsháttum. Nokkur af ţessu myndböndum eru hér međ.

Nokkur myndbönd međ íslenskum texta eđa tali er ađ finna:
https://www.youtube.com/channel/UCfg9rmeLXa_59vbLdJ-5SGg

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Breiđholtsbúar settu Íslandsmet í reipitogi

Íbúar í Breiđholti međ Íţróttafélag Reykjavíkur (ÍR) héldu íţróttahátíđ laugardaginn 24. september s.l. Ţrátt fyrir rysjótt veđur mćttu á fimmta hundrađ manns í íţróttahúsiđ viđ Austurberg. Ţađan fóru hópar fólks í gönguferđ, hjólaferđ og skokk. Ađ ţví loknu mćttu allir í Austurberg.

Ţar höfđu ÍR og fleiri skipulagt reipitog ţar sem árgangar úr grunnskólunum í Breiđholt kepptu sín á milli. Auk ţess kepptu foreldrar leikskólabarna í reipitogi. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ um 400 manns tóku ţátt í keppninni og er ţađ hér međ taliđ sem Íslandsmet í reypitogi.

Ađdragandinn ađ ţessari íţróttahátíđ var ađ nokkur samtök međ ÍR í fararbroddi höfđu efnt il hlaupakeppni í hverfinu. Um 2.000 börn hlupu spretthlaup og öttu međ ţví kappi viđ um 10.000 önnur börn í Portúgal, Spáni, Ítalíu, Tyrklandi og Króatíu. Ekki liggja fyrir úrslitin ennţá en ţau eru til međferđar hjá ítölsku samtökunum sem voru međ í keppninni. En tekinn var tíminn af hverju barni og liggja fyrir miklar upplýsingar um árangurinn.

Hlaupiđ var samstarf milli Heilsueflandi Breiđholt og Feel Ewos (Fjölskyldan međ í Viku íţrótta í Evrópu) en ţar er markmiđiđ ađ auka hreyfingu fólks og ţátttöku í íţróttum. Einnig eru heilbrigđ hreyfing og rétt nćring hluti af ţessu. Ţó íslensk börn og fullorđnir líka stundi hreyfingu eru brögđ af ţví ađ fólk hreyfi sig allt of lítiđ og hefur ţađ áhrif á líkamlegt atgervi fólks.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband