Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Ţorvaldur Finnbjörnsson sćkist eftir 4. sćti í prófkjörinu 6. febrúar

Ţorvaldur Finnbjörnsson (f. 1952) flutti fyrst í Garđabć áriđ 1965 ásamt systkinum og foreldrum ţeim Finnbirni Ţorvaldssyni og Theódóru Steffensen. Ađ loknu háskólanámi í Svíţjóđ flutti hann aftur í Garđabć og hefur búiđ ţar síđan. Ţorvaldur er giftur Önnu Árnadóttur  og eiga ţau 4 börn og 6 barnabörn.

Ţorvaldur vinnur hjá RANNÍS sem sviđstjóri Greiningarsviđs. Ţar hefur hann unniđ ađ málefnum rannsókna, ţróunar og nýsköpunar. Hann hefur setiđ í stjórn ýmissa verkefna og sjóđa sem styđja viđ rannsóknir og nýsköpunarstarf. Ţá hefur hann tekiđ ţátt í samstarfi á norrćnum og evrópskum vettvangi um atvinnuţróun.

Ţorvaldur býđur sig fram til setu í bćjarstjórn í fyrsta sinn. Hann hefur brennandi áhuga á málefnum sem varđa íbúa bćjarins og bćjarfélagsins og ţá sérstaklega atvinnuţróun. Einnig  eru skilvirk stjórnsýsla, ţátttaka íbúa í ákvarđanatöku og öryggismál íbúa sveitarfélaga sérstök áhugamál.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband