Bloggfćrslur mánađarins, október 2016
Vika íţrótta í Evrópu haldin í Breiđholti 19 til 25 september 2016
11.10.2016 | 16:40
Vika íţrótta í Evrópu hvar haldin í annađ sinn í álfunni í lok september. Ađ ţessu sinni var efnt til samstarfs milli 6 landa í Evrópu um ţessa hátíđ íţrótta. Auk Íslands tóku ţátt um 12.000 börn og fjölskyldur ţeirra frá Portúgal, Spáni, Ítalíu, Króatíu og Tyrklandi.
Um 2.000 börn úr grunnskólunum í Breiđholti tóku ţátt í einni fjölmennastu spretthlaupskeppni sem haldin hefur veriđ. Á sama tíma hlutu um 12.000 börn í Evrópu spretthlaup og er nú veriđ ađ reikna út tímann sem börnin náđu.
Um helgina 24 september var síđan haldin íţróttahátíđ í Austurbergi í Breiđholti en ţar mćttu um 5-600 manns og tóku ţátt í lokahátíđ Viku íţrótta í Evrópu. Ţar var m.a. set Íslandsmet í reiptogi auk ţess sem verđlaun voru veitt fyrir ţátttöku í spretthlaupinu.
Samstarfiđ um Viku Íţrótta, sem kallast Feel Ewos (Fjölskyldan saman í Viku íţrótta) gaf út nokkur myndbönd ţar sem ítrekađ er mikilvćgi íţrótta, hreyfingar almennt, hollustu í matarćđi og heilbrigđis í lífsháttum. Nokkur af ţessu myndböndum eru hér međ.
Nokkur myndbönd međ íslenskum texta eđa tali er ađ finna:
https://www.youtube.com/channel/UCfg9rmeLXa_59vbLdJ-5SGg
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)