Breiđholtsbúar settu Íslandsmet í reipitogi
27.9.2016 | 10:48
Íbúar í Breiđholti međ Íţróttafélag Reykjavíkur (ÍR) héldu íţróttahátíđ laugardaginn 24. september s.l. Ţrátt fyrir rysjótt veđur mćttu á fimmta hundrađ manns í íţróttahúsiđ viđ Austurberg. Ţađan fóru hópar fólks í gönguferđ, hjólaferđ og skokk. Ađ ţví loknu mćttu allir í Austurberg.
Ţar höfđu ÍR og fleiri skipulagt reipitog ţar sem árgangar úr grunnskólunum í Breiđholt kepptu sín á milli. Auk ţess kepptu foreldrar leikskólabarna í reipitogi. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ um 400 manns tóku ţátt í keppninni og er ţađ hér međ taliđ sem Íslandsmet í reypitogi.
Ađdragandinn ađ ţessari íţróttahátíđ var ađ nokkur samtök međ ÍR í fararbroddi höfđu efnt il hlaupakeppni í hverfinu. Um 2.000 börn hlupu spretthlaup og öttu međ ţví kappi viđ um 10.000 önnur börn í Portúgal, Spáni, Ítalíu, Tyrklandi og Króatíu. Ekki liggja fyrir úrslitin ennţá en ţau eru til međferđar hjá ítölsku samtökunum sem voru međ í keppninni. En tekinn var tíminn af hverju barni og liggja fyrir miklar upplýsingar um árangurinn.
Hlaupiđ var samstarf milli Heilsueflandi Breiđholt og Feel Ewos (Fjölskyldan međ í Viku íţrótta í Evrópu) en ţar er markmiđiđ ađ auka hreyfingu fólks og ţátttöku í íţróttum. Einnig eru heilbrigđ hreyfing og rétt nćring hluti af ţessu. Ţó íslensk börn og fullorđnir líka stundi hreyfingu eru brögđ af ţví ađ fólk hreyfi sig allt of lítiđ og hefur ţađ áhrif á líkamlegt atgervi fólks.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.