Stafræn opinber þjónusta ekki framsækin

 

Efnahags- og framfara, samvinnu stofnunin (OECD) hefur gefið út svokallaða Starfræna vísitölu hins opinbera. Um er að ræða fyrstu tilraun OECD til að yfirfæra Stefnumótun í Stafrænni stjórnsýslu í samanburðarhæfan búning. Þetta er gert í því skyni að sjá hvernig aðildarríki hafa innleitt tillögur OECD á svið Rafrænnar opinberrar stefnu og  hvernig umbætur hafa átt sér stað á þessu sviði. Upplýsingar eru fengnar úr Könnun um Stafræna stjórnsýslu og er hugmyndin að styrkja aðildarríkin í að marka stefnu á þessu sviði.

Gefin hefur við út skýrsla sem kynnir röðun landa eftir niðurstöðuna um helstu stefnumál. Þar eru einnig nákvæmar greiningar á niðurstöðum aðildarríkja um hvert og eitt af hinum sex mælivíddum sem OECD hefur kynnt á sviði starfrænnar stjórnsýslur.

Hverjar eru þá þessi sex mælivíddir?

  • Stafræn hönnun er þegar stjórnun og nýting á stafrænni tækni er notuð til að endurhugsa og endurvinna almenna ferla, einfalda málsmeðferðir og til að skapa nýjar samskiptaleiðir og bæta samskipti við hagsmunaaðila
  • Gagnastýring þegar metin eru gögn sem stefnumótandi og aðgengileg, með því er komið á aðgengi við stjórnun, deiling og endurnotkun bættrar ákvörðunartöku og veitta þjónustu.
  • Vettvangur, en þegar honum er beitt, notast stöðlum og þjónusta til að aðstoða aðila til að einbeita sér að notkun á opinberri þjónustuhönnun og afgreiðslu hennar.
  • Venjulega aðgengileg þegar gögn frá opinberum aðilum og stjórnvöldum, eru aðgengileg almenningi með takmörkunum þó innan marka gildandi laga og í jafnvægi með hagsmunum þjóðar og almennings.
  • Notendastýring þegar haft er í huga þarfir fólks og aðgengi til að þróa ferla, þjónustu og stefnu, en einnig til að taka upp aðferðir sem gerir þetta mögulegt.
  • Fyrirbyggjandi þegar gert er ráð fyrir þörfum fólks og bregst hratt við og forðast þörf fyrir umfangsmikið umfang þjónustu.

Niðurstöður samburðar á milli landa sýna vænlegar en þó hóflegar framfarir í átt að ö0flugum starfrænum aðferðum við stjórnun ríkja og hvetja stjórnvöld til að efla þá viðleitni að nota starfræna tækni og gögn fyrir notendastýrða opinbera þjónustu.

Öllum þessum mælivíddum er gefið gildi og á meðan Danmörk er í fjórða sæti og Noregur í 12. sæti, þá eru Finnland, Ísland og Svíþjóð í öftustu sætunum. Því er ljóst að þrátt fyrir talsverða vinnu er Ísland verst í bekknum í stafrænni opinberri þjónustu. Það mætti etv. gera betur.

 

http://www.oecd.org/gov/digital-government/oecd-digital-government-index-2019.htm

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband